Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannað loftfar, léttara en andrúmsloftið
ENSKA
manned lighter-than-air aircraft
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... 1a) loftbelgur: mannað loftfar, léttara en andrúmsloftið, sem er ekki aflknúið og haldið er á lofti annaðhvort með gasi, sem er léttara en andrúmsloftið, eða með hitara, sem er um borð, þ.m.t. gasloftbelgir, hitaloftbelgir, hita-/gasloftbelgir og, jafnvel þótt þau séu aflknúin, hitaloftskip, ...

[en] ... (1a) balloon means a manned lighter-than-air aircraft which is not power driven and sustains flight through the use of either a lighter-than-air gas or an airborne heater, including gas balloons, hot-air balloons, mixed balloons and, although power driven, hot-air airships;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/394 frá 13. mars 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um að fella brott flugrekstrarkröfur fyrir loftbelgi

[en] Commission Regulation (EU) 2018/394 of 13 March 2018 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the deletion of air operations requirements for balloons

Skjal nr.
32018R0394
Aðalorð
loftfar - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira